Eldri hjón, sem hafa ekki farið út úr húsi í þrjátíu ár, hafa ákveðið að opna útvarpsstöð.Ólöglega útvarpsstöð. Þau gefa henni nafnið Rökrásin og er hún í loftinu núna. Opið er fyrir símann allan sólarhringinn og inn hringja sálir, pör, sem eiga það sameiginlegt að vera föst í samböndum, föst í hringrás árstíða, líkt og […]
Category Archives: Sýningar
Mamma og hurðin á milli okkar
2013, partur af verkefninu ReMap 4. MALTA CONTEMPORARY ART – Móðir: Steinunn Guðlaugsdóttir Dóttir: Ingibjörg Magnadóttir Ingibjörg: Ég var að hugsa, ég var að spá… Steinunn: …Hvað? Ingibjörg: Ekki neitt. Steinunn: Þarf ég að banka aftur, ég er móðir þín. Ingibjörg: Já, bankaðu aftur. (Steinunn bankar nokkrum sinnum) Steinunn: Sefur þú með lokaðan […]
Tilraun til að beisla ljósið
Hafnarborg 2013
Búið/Past
Ofar mannlegum hvötum / Mengi 2016 „Opera of her“
Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd
Flæðarmál
Reykjavík 2014 Ljóðabók Heiti: Flæðarmál Bikar Ég bara stakk hendinni i inn í fjallið Og dró eitthvað langt og mikið út En aumt var að eiga eitthvað svona einn sem enginn annar sér Því fór ég aftur og náði í það sem ég vildi fá Í þetta skipið bikar Ég drakk En ekkert […]
The Couple
Steirischer herbst – Forum Standtpark Graz 2014 Parallel Borders – Monuments & Shrines to Capitalism The performance takes place in the garden outside the Forum Stadtpark and some parts of the props will be inside the Stadtpark. We will see a duvet through the window that points out to the garden. A couple will be walking in […]
Distanza
Stuttmynd um tengingar milli þriggja einstaklinga. Handrit og leikstjórn Ingibjörg Magnadóttir Tökumaður og klipping Fabio Marcheggiani Framleiðendur NUA og Little Constellation Tungumál: Ítalska, lengd 10.mín Tekin upp í San Marino 2014 – kláruð febrúar 2015
IsdanskPuls
Fjórar sýningar í Warehouse 9, Nikolaj Kunsthal og Litteraturhaus Kaupmannahöfn 2014 Sýningartími 35.mín Unnið í samstarfi við Marie Hauge
THE DISTANT
Parallel to the Athens Biennial and organized by ReMapKM Athens 2013 ————————————————- Gjörningur um tengl móður og dóttur Leikstjórn: Natalia Avlona Brot úr texta Older Woman: Do you remember when I felt like this? (A man crawls over the floor and goes into a corner) Young Woman: Do you think we have been left […]
Teikningar
tímabil 1997 – 2013
Vídeokjólar
2005 Video Kjóla KlinG og BanG Í samstarfi við Sesselju Hrönn Guðmundsdóttur og Guðrúnu Benónísdóttur
Útvarpsþáttagerð
2006 RÚV. Þáttarröðin á sumarvegi. Ekkert í þessum heimi snertist. 2008 RÚV. Fimm Íslenskar myndlistarkonur 2011 RÚV.“Elsku vinir mínir” Útvarpsgjörningur
Það velur sig sjálft saman
Flutt í Þjóðleikhúskjallaranum “Leikhúsi Listamanna” 2011 Gjörningurinn var fyrsti þáttur af fjórum í hjónagjörningnum. Í gjörningum verða þau hjón. Ég hef lofað að vera þér trú – ég er trúlofuð þér. Fjórleikurinn “Það velur sig sjálft saman” – Þau gifta sig “Panik óskar sér” – Hjóna líf “Angistin í núinu” – Þau skilja “Plantan Elskar […]
Panik óskar sér
2011 Fyrst flutt á Leikhúsi Listamanna í Þjóðleikhúskjallaranum 2011 “Wonderland” Riff (Reykjavík film festival) Iðnó. Gjörningurinn var þriðji þáttur af fjórum í hjónagjörningi og fjallar um konu sem hittir sjálfan sig úr framtíðinni. Leikendur: Ragnar Ísleifur Bragason : Hann Ingibjörg Magnadóttir : Yngri Hún Steinunn Guðlaugsdóttir : Eldri Hún […]
Angistin í núinu
Fyrst flutt: Malta Contemporary Art Foundation 2010 Flutt í Þjóðleikhúskjallaranum “Leikhúsi Listamanna” 2011 Leikendur: Ragnar Bragason : Ingibjörg Magnadóttir Hún á mann – fyrrverandi mann sem er töluvert eldri en hún. Á gólfinu er grá motta – motta eins og sést á opinberum stofnunum. Tissjúbox […]
Ber að neðan
2001 Listasafn Reykjavíkur. Safnaði saman fólki sem var til í að vera bert að neðan og rýmja og gefa frá sér stunur. Það spurðist út að fólk yrði bert að neðan í safninu. Mikill fjöldi kom að horfa á gjörninginn – verkið vakti lukku og var ansi hressandi.
Upplestrar og videóljóð
2006 Nýhil Ljóðakvöld og Listahátíð Reykjavíkur. Listasafn Reykjavíkur. Orðið Tónlist Fjölljóðahátíð. Videoljóð Þar “segi” ég, en það þýðir að ég kem fram með óskifaðann texta. Konan sem “sagði” þetta kvöld, var að spyrja sig að því hvort að það væri rétt að kona þyrfti sjö menn til að jafna sig á einum. Hún fór yfir stjörnumerki mannanna […]
Þögnin, klisjan og óttinn
2010 fabbrica del vapore, Milan – Mílanó Ítalía Il silenzio, il cliché, la paura Visione d’amore Gjörningurinn var fluttur á Ítölsku. Þögnin, Klisjan, Óttinn a wison of Love Gjörningurinn er ljóðrænn, örvæntingafullur og er fluttur á hægu tempói. Trú mín er sú að allt sem við köllum mistök er í raun og veru hönd Guðs að hafa áhrif […]
Tv Afríka
2007 Ballhaus Ost “Performance Kunst Nacht” / Berlin Þýskaland Í samstarfi við Kristínu Eiríksdóttur
Zen dómarinn
Leikarar: Zen Dómari: Haraldur Jónsson. Öryggisvörður: Karl Gauti. Kona undir sæng: Ingibjörg Magnadóttir Brot úr Fyrirlestri Zen Dómara. Jóladagatalið Norrænahúsið 2009 Öryggisvörður hleypir fólki inn í fyrirlestrarsalinn, rennir moppu yfir smá blett áður en hann vísar Zen dómaranum inn í sal. Á gólfinu liggur kona undir hvítlakkaðri […]
Þrír gjörningar
Leikhúsgjörningar í Tjarnarbíói 2005 Í samvinnu við Kristínu Eiríksdóttur Fluttningur : Einn klukkuutími, þrír gjörningar Afrískur kvenprestur: var fyrst fluttur fyrir Norænu ráðherranefndina í Norrænahúsinu. Blindar sýna : var áður fluttur í Nýlistasafni Íslands Kynlífsgjörningur : Frumflutningur í Tjarnarbíó Til samstarfs við okkur fengum við : Hörð Bragason, Orgelleikara Grafarvogskirkju og hljómsveitarmeðlim í Apparat Davíð […]
The passion according to G
2011 ” Festival Escrita na Paisagem, Évora / Portugal Í samvinnu við Egil Sæbjörnsson og Marcia Moraes 45.mín verk – flutt í leikhúsinu Cine – Reatro Caridade Byggt á skáldsögunni The passion according to G eftir Clarice Lispector.
The Island
Leiksýningar 2012 “The Island Asperg Theater Winnipeg. Núna Now 2011 “The Island” Gamla Bíó. Lokal Leiklistarhátíð Reykjavík Kanadískt-íslenskt samstarfsverkefni. Samið og flutt af – Arne MacPherson, Freya Olafson, Friðgeir Einarsson and Ingibjörgu Magnadóttur Ljósahönnun – Hugh Conacher Tónlist – Guðmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) Æfingastjóri og dramatúrg – Margrét Bjarnadóttir Framleiðendur – Núna Now og Lokal Leiklistarhátíðin. Styrkt af – Mennta […]
Slúnkaríki
2004 á Ísafirði Kona með páfahatt er niðurgrafin í rýminu hún fer með þulur Gólf og loft tengjast Mikið af slæðum
Shopping and Fucking
2000 Nýlistasafn Íslands Ég að gefast upp á að vera manneskja. Hræddur draugur sem reynir að hræða aðra Kona gefur fuck merki en þorir ekki að sýna andlit sitt Norn með gulrótarnef
Pakkhús postulana
Í samvinnu við Kristínu Eiríksdóttur Listasafn Reykjavíkur 2006 Löngun okkar var að búa til leikhús/Performanshús inni íListasafni Reykjavíkur . Performanshúsið afmörkuðum við með drapperingum. sem voru á rennum í loftinu og gáfu þannig tækifæri til að opna “leikhúsið” og færa upp innsetningar. Inn í þetta litla leikhús fengum við til samstarfs aðra listamenn úr hinum […]
Óopnanleg
2004 Vooriths Genth, Belgíu. Sýningin “Haunted” Öfug regnhlíf föst við gólfið Vídeo af mér að dansa ofan á sjónvarpinu var stórt peð Vídeo af mér fastri inn í risapoka/púða
Leikhús listamanna
2004 – enn starfandi Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Ísleifur Bragason, Ragnar Kjartansson, Snorri Ásmundsson, Saga Sigurðardóttir, Margrét Bjarnadóttir, Ástrós Elísdóttir og fleiri óvæntir gestir hafa sett upp nýleg verk á sviði Þjóðleikhúskjallarans. Uppsetningin verður nokkurs konar blanda af “Soirée” eins og það var kallað í París á sínum tíma, og “Leikhúsi Listamanna”. Kvöldstund þar sem listamenn […]
I’m crying everyones tears, King of Sorrow
Grand Opening í Teater Lilith. Malmö FYRSTA GJÖRNINGALEIKHÚS Í EVRÓPU. Vinnutími desember 2006 – febrúar 2007 Frumsýning 2007 Eftir : Ingibjörgu Magnadóttur og Kristínu Eiríksdóttur Sýningartími 1.20 mín I´m crying everyones tears. King of sorrow HANDRIT
Obsession “Spreyjar”
2006 KlinG og BanG “Obsession Spreyjar” Innsetning, video og skúlptúrar Ég er þú og þú og þú og þú ert ég og ég er þú…………………………………………..
Me and my man
Heima 2008 – Stundum erum við rapparar
Holdkórinn og hulduorkan
Eftir Ingibjörgu Magnadóttur og Kristínu Eiríksdóttur Flutt Safn Sequences 2006 Unglingar horfa á áhorfendur gegnum glerið, týnast svo út fyrir. Þau tala ísl-ensku. Böddi spilar Lág stillta óperu, Imma og Stína: Imma situr á stól, Stína liggur. Hjón sitja aftarlega (hjónaportrett). Hönd konu á apapúls mannsins. Dansinn okkar hefst, Imma stendur, Stína engist, Böddi byrjar að spila. Kafaragaurinn ryður sér braut […]
Hljóðlaust ljóð
Leikhús Listamanna Þjóðleikhúskjallarinn 2012 Leikendur: Saga Sigurðardóttir : Rómantíkin, Gísli Pétursson: Ungi dansarinn, Ármann Reynisson: Skuggi, Ingibjörg Magnadóttir: Sú sem les í ljóðið Ármann: Situr í horni vinsta megin sviðs. Gísli: Bíður bak við tjöldin hægra megin. Saga og Ingibjörg: Liggja hlið við hlið á gólfinu. Saga: Startar gjörningum með Butha dansi, hægur dans. Ingibjörg: Stendur upp og kemur inn í dansinn hjá henni. Gísli: Skríður undan […]
Handan Hugans
2008 Skaftfell Vatnslita teikningar/ Sjálfsportret format A3
Grátur heima og í útlöndum
2000 – dagsins í dag Endalaus túlkun er til á grátinum. Ég hef grátið og túlkað grátinn – mig langar að halda því áfram
Fear and the Cavalier
2010 The Rachel Browne Theatre. “The fear and the cavaler” and Gimli, Riverton – Nuna/Now festival. /Canada
Ekkert er fullkomið
Partar og bútar úr gjörningasamstarfi 2000 Evrópsk leikhús og performans hátíð. IETM.“ No Name Bullshit Theater” Sófakelerí. Við gerðum okkur feit með því að troða inn á okkur púðum. Svo keluðum við í litlum sófa í kjallara í vesturbænum. Video í samstarfi við Egil Sæbjörnsson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur
Ég er fræg
NÝLISTASAFNIÐ OPNUNARGJÖRNINGAR FYRIR NÝJA STAÐSETNINGU Á NÝLÓ 2010 JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR HIP HOP KONA ELDRI INGIBJÖRG MAGNADÓTTIR HIP HOP KONA YNGRI Jónína og Ingibjörg sitja á stólum með bakið örlítið frá hvor annari. Ingibjörg stendur upp og dansar við lagið ” You got the Love” eftir dansinn sest hún aftur á stólinn. Jónína stendur upp af […]
Farvegur þeirra sem koma og fara
The Land Seen From the Sea Little Constellation Contemporary Art in geo-cultural micro areas and small States of Europe Museum of Contemporary Art, Villa Croce, Genoa Italia 2009 Curated by Alessandro Castiglioni, Rita Canarezza & Pier Paolo Coro, Roberto Daolio, Francesca Serrati Manoscritto Italiana Handrit Islenska
Bæjarblokkin
2002 Menningarnótt. Gámablokk, uppákomur, vídeoverk, skúlptúrar, gjörningar, tónleikar, dj og kór. Í samstarfi við Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Gunnhildi Hauksdóttur og Bjargey Ólafsdóttur
HÁVERULEIKI
2002 Regnboginn Háveruleiki er listræn kvikmynd þar sem kvikmyndaformið er tekið til endurskoðunnar. Í raun má segja að myndin sé á landamærum myndbandsverks og kvikmyndar. Myndin fjallar um þrjú ástarsabönd sem eru að liðast í sundur fyrir áhrif sértrúarsafnaðar sem kallar sig Háveruleika. Farið er inn í marglitað sálarlíf persónanna og veruleikinn er í raun […]
Helgidómurinn
2004 Listasafn ASÍ Þrjú skúlptúr verk “Hella myrkri” Svört ull sem vellur út úr körfu “Páfinn” Brúða sem nær upp í loft “My own monkey business” Skott sem skvettist upp á vegg með regnhlíf “Kirkjugluggaverk” Málaðir gluggar
Föðurmorð og Nornatími
2006 Norræna Húsið Hljóð – “það er ekkert á bak við hlutina” Túlkun á tíma. Eitthvað sem vellur. Tómarúm, svarthol, þunglyndi. Slæður, Vatn, Steinar, gamalt. Mold. Hrísgrjón. Sýningarstjóri: Valur Brynjar Antonsson
Watervatn
La Biennale Di Venezia 52nd Skúlptúr og teikningar unnar með Steingrími Eyfjörð og sýnt á sýningunni hans “The golden plover has arrived” Steingrimur Eyfjörd: Watervatn (exhibition view), 2007 In collaboration with Ingibjörg Magnadóttir Water, bottles, plexi-glass, toy model paint, cloth 44,5 x 38 x 25,6 cm
Fools of the world
2011 Gesta performer í “Fools of the world Unite” Eftir Krisján Ingimarsson Teater NyAveny /Kaupmannahöfn.
Elsku vinir mínir
Gjörningurinn um ástina og trúna Flutt í Iðnó “Sequences” 2009 Gjörningurinn er myrkur, þungur, hægur , Verkið er mest á hægu tempói og er ljóðrænt. Trú mín er sú að allt sem við köllum mistök er í raunog veru hönd Guðs að hafa áhrif á listsköpun okkar. . Leikarar: Steinunn Guðlaugsdóttir: Vangadans, dans í laki, […]
The Commitment
Piccolo Stato -Gallery Neon Campobase via Zanardi 2/5 Bologna Ítalía. Nánar um Sýninguna Piccolo Stato: www.littleconstellation.org 2009 Gjörningurinn tók um 20.mínútur. Til hliðar við hann var stór vörpun af videoi. Þar dansar par ofurhægan dans. Gjörningurinn var í einskonar fyrirlestra formi. Hann byrjaði á hljóðupptöku sem var spiluð úr lokuðu herbergi. Á hljóðupptökunni mátti heyra í Ítölskum hjónum lokuðum inn í herbergi. Á meðan […]