2018 Samið fyrir Nýlókórinn, frumflutt í Nýlistasafninu 

Kórinn:

Tekur undir ómstríðar stunur, þær lengjast. Andað er frá sér í gegnum opinn munn:

Haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa. Haaaaaaaaaa, haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, (Andardrátturinn breytist smá saman í):

Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime.

Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime.  Je T’aime, je T’aime, je T’aime.

Björgvin (Hækkun): Er þetta að gerast? (Þögn) Er þetta að gerast?

Hafdís: (Talar) Hvar er það? (Syngur) Hvert fóru þau? (örvænting)