Þrír gjörningar

Leikhúsgjörningar í Tjarnarbíói 2005

Í samvinnu við  Kristínu Eiríksdóttur

Fluttningur : Einn klukkuutími, þrír gjörningar

Afrískur kvenprestur:  var fyrst fluttur fyrir Norænu ráðherranefndina í Norrænahúsinu.

Blindar sýna :  var áður fluttur í Nýlistasafni Íslands

Kynlífsgjörningur :  Frumflutningur í Tjarnarbíó

Til samstarfs við okkur fengum við :

Hörð Bragason, Orgelleikara Grafarvogskirkju og hljómsveitarmeðlim í Apparat

Davíð Örn, Myndlistarmann

Curver Thoroddsen tónlistar og myndlistarmenn.

Kynnir: G.Pétur Matthíasson Fréttamaður.

 

Leave a comment