Opera of her, spring

Samið fyrir Nýlókórinn, frumflutt í Nýlistasafninu 2018 Kórinn: Tekur undir ómstríðar stunur, þær lengjast. Andað er frá sér í gegnum opinn munn: Haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa. Haaaaaaaaaa, haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, (Andardrátturinn breytist smá saman í): Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime. Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime.  Je T’aime, je …

Þegar hann sefur er hann að vinna

Act alone 2018 einleikur Brot úr handriti: (Ragnar strýkur andlit sitt ofurblítt og varfærnislega) Ragnar: (Berskjöldun) Eina vörnin sem ég á eftir er að loka hjarta mínu. Ég var að vinna fyrir þig, þeir sem sofa eru að vinna. Rödd: Það þarf að prenta stórt upplag, mikil dreifing. Ragnar: Mikil dreifing. Rödd: Stórt upplag. Hendur …

Woman in Love

  2018 Beyond human impulses í samstarfi við A-Dash og Cheap art  Aþena Grikkland Ingibjörg teygir sig í átt að Bryndísi og blæs vaipe gufu í gegnum hendur sínar Bryndís: Run for the hills, run for your life. Ingibjörg lyktar af liljum, dettur í gólfið.

Rökrásin

Eldri hjón, sem hafa ekki farið út úr húsi í þrjátíu ár, hafa ákveðið að opna útvarpsstöð.Ólöglega útvarpsstöð. Þau gefa henni nafnið Rökrásin og er hún í loftinu núna. Opið er fyrir símann allan sólarhringinn og inn hringja sálir, pör, sem eiga það sameiginlegt að vera föst í samböndum, föst í hringrás árstíða, líkt og …

Dreymdi í nótt að oddný systir mín hefði gefið mér rauða skólatösku úr leðri. í fremsta hólfinu var stimpilmerki sem á stóð Loftleiðir með merkingunni 111 á tveimur stöðum. Þar var líka box með tannstönglum. Síðar í draumnum var ég með performans, ég lá upp í sófa og las og talaði. Við hlið mér lýsti yfirlesari bókina …