Myndverk unnin í blek, vatnsliti á árunum 2021 – 2022 Sýndar á samsýningum Gallerý Phenomenon og ASÍ
Category Archives: Sýningar
OFAR MANNLEGUM HVÖTUM
Gjörningakvöld í Mengi á árunum 2016 -2018 Tilgangur félagsins er að efla íslenska gjörningalist og sýna framþróun hennar og hyggst ná með því að gefa út yfirlit yfir þá gjörninga sem sýndir eru undir skipulagi félagsmanna sem eru: Eva Ísleifsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir Sjá betur á …
Hljóðlaust ljóð
2012 Þjóðleikhúskjallarinn Leikhús Listamanna Leikendur: Saga Sigurðardóttir: Rómantíkin, Gísli Pétursson: Ungi dansarinn, Ármann Reynisson: Skuggi Ingibjörg Magnadóttir: Sú sem les í ljóðin Ármann situr í horni vinstra megin sviðs. Gísli bíður bak við tjöldin hægra megin. Saga og Ingibjörg liggja hlið við hlið á gólfinu. Saga startar gjörningum með Butha dansi, hægur dans. Ingibjörg stendur …
Þegar hún sefur er hún að vinna
2021 Tunglútgáfan og Sequences „Þegar hún sefur er hún að vinna“ Grótta Fram komu: Harpa Arnardóttir og Ingibjörg Magnadóttir og Ingi Garðar Erlendsson Harpa: Ég var að vinna, en það var alltaf verið að banka. Það var einhver sem vildi að ég væri að vinna annarsstaðar. Vinna hérna. Ingibjörg: Hérna megin? En þín vinna var …
Opera of her, spring
2018 Samið fyrir Nýlókórinn, frumflutt í Nýlistasafninu Kórinn: Tekur undir ómstríðar stunur, þær lengjast. Andað er frá sér í gegnum opinn munn: Haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa. Haaaaaaaaaa, haaaaaaaaaaa, haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, Haaaaaaaaaa, (Andardrátturinn breytist smá saman í): Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime. Je T’aime, je T’aime , je T’aime, je T’aime. Je T’aime, je …
Þegar hann sefur er hann að vinna
2018 Act alone einleikur Brot úr handriti: (Ragnar strýkur andlit sitt ofurblítt og varfærnislega) Ragnar: (Berskjöldun) Eina vörnin sem ég á eftir er að loka hjarta mínu. Ég var að vinna fyrir þig, þeir sem sofa eru að vinna. Rödd: Það þarf að prenta stórt upplag, mikil dreifing. Ragnar: Mikil dreifing. Rödd: Stórt upplag. …
Woman in Love
2018 Beyond human impulses í samstarfi við A-Dash og Cheap art Aþena Grikkland Ingibjörg teygir sig í átt að Bryndísi og blæs vaipe gufu í gegnum hendur sínar Bryndís: Run for the hills, run for your life. Ingibjörg lyktar af liljum, dettur í gólfið.
Rökrásin
2014 Útvarpsleikhúsið RÚV Leikstjórn: Harpa Arnardóttir Eldri hjón, sem hafa ekki farið út úr húsi í þrjátíu ár, hafa ákveðið að opna útvarpsstöð.Ólöglega útvarpsstöð. Þau gefa henni nafnið Rökrásin og er hún í loftinu núna. Opið er fyrir símann allan sólarhringinn og inn hringja sálir, pör, sem eiga það sameiginlegt að …
Mamma og hurðin á milli okkar
2013, ReMap 4. Ferðasýning MALTA CONTEMPORARY ART Ingibjörg: Ég var að hugsa, ég var að spá… Steinunn: …Hvað? Ingibjörg: Ekki neitt. Steinunn: Þarf ég að banka aftur, ég er móðir þín. Ingibjörg: Já, bankaðu aftur. Steinunn: Sefur þú með lokaðan glugga? Það á að gusta, gusta í gegn. Þú veist að svefninn er besta lækningin. …
Búið/Past
2016 Mengi / Ofar mannlegum hvötum „Opera of her“
The Couple
2014 Steirischer herbst – Forum Standtpark Graz Parallel Borders / Monuments & Shrines to Capitalism Stíflökkuð sæng Karlmaður sem liggur undir hrúgu af laufum The performance takes place in the garden outside the Forum Stadtpark and some parts of the props will be inside the Stadtpark. We will see a duvet through the window that points …
Dreymdi í nótt að oddný systir mín hefði gefið mér rauða skólatösku úr leðri. í fremsta hólfinu var stimpilmerki sem á stóð Loftleiðir með merkingunni 111 á tveimur stöðum. Þar var líka box með tannstönglum. Síðar í draumnum var ég með performans, ég lá upp í sófa og las og talaði. Við hlið mér lýsti yfirlesari bókina …
Draumablogg
Mig dreymdi að Bjarni Ben var í heimsókn hjá okkur Gauta. Þetta er fyrsti draumurinn sem að mig dreymir á nýju ári 2013. Hvað veit þetta á?
Það velur sig sjálft saman
2011 Þjóðleikhúskjallarinn “Leikhúsi Listamanna” Gjörningurinn var fyrsti þáttur af fjórum í hjónagjörningnum. Fjórleikur “Það velur sig sjálft saman” – Þau gifta sig “Panik óskar sér” – Hjóna líf “Angistin í núinu” – Þau skilja “Plantan Elskar “ – Hann deyr Leikendur: Ragnar Ísleifur Bragason: Hann Ingibjörg Magnadóttir: Hún Saga Sigurðardóttir: Hún á sama tíma/framtíðinni …
The passion according to G
2011 ” Festival Escrita na Paisagem, Évora / Portugal Í samvinnu við Egil Sæbjörnsson og Marcia Moraes 45.mín verk – flutt í leikhúsinu Cine – Reatro Caridade Byggt á skáldsögunni The passion according to G eftir Clarice Lispector
Handan Hugans
2008 Skaftfell Vatnslitamyndir/Sjálfsportrett Stærð 297 x 420
The fear and the Cavalier, Second vision of love
2010 The Rachel Brown Theater and Gimli Riverton Nuna/Now festival – Kanada The tempo of the performance slow and poetic, dark and heavy My believe is that everything we refer to as mistakes, actually is the hand of God, having an impact on life.
Ég er fræg
2010 Nýlistasafnið Opnunarhátíð fyrir nýja staðsetningu safnsins Jónína Guðmundsdóttir hip hop kona eldri Ingibjörg Magnadóttir hip hop kona yngri Jónína og Ingibjörg sitja á stólum með bakið frá hvor annarri. Ingibjörg stendur upp og dansar við lagið „You got the Love” eftir að dansinum líkur sest hún aftur á stólinn. Jónína stendur upp af stólnum …
Bæjarblokkin
2002 Menningarnótt Gámablokk með uppákomum, vídeóverk, skúlptúrar, gjörningar, tónleikar, dj og kór. Í samstarfi við Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Bjargeyju Ólafsdóttur og Gunnhildi Hauksdóttur
Háveruleiki
2002 Regnboginn Bíómyndin Háveruleiki er leikin bíómynd í fullri lengd ásamt videoverkum eftir höfunda. Listaverk í Bíómyndaformi. Háveruleiki er listræn kvikmynd þar sem kvikmyndaformið er tekið til endurskoðunar. Í raun má segja að myndin sé á landamærum myndbandsverks og kvikmyndar. Myndin fjallar um þrjú ástarsambönd sem eru að liðast í sundur fyrir áhrif sértrúarsafnaðar sem …
Föðurmorð og Nornatími
2006 Norræna Húsið Hljóð – “það er ekkert á bak við hlutina” Túlkun á tíma. Eitthvað sem vellur. Tómarúm, svarthol, þunglyndi. Slæður, Vatn, Steinar, gamalt. Mold. Hrísgrjón. Sýningarstjóri: Valur Brynjar Antonsson
Fools of the world
2011 Gesta performer í „Fools of the world Unite” Eftir Krisján Ingimarsson Teater NyAveny /Kaupmannahöfn.
Elsku vinir mínir
2009 Flutt í Iðnó á Sequences Gjörningurinn um ástina, trúna og er myrkur, þungur. Verkið er mest á hægu tempói og er ljóðrænt. Leikarar: Steinunn Guðlaugsdóttir: Vangadans, dans í laki, grátur á gólfi Harpa Katrín Gísladóttir og Ívar Kolbeinsson: Móðir með barn á brjósti. Kolbeinn Marteinsson: Ástarsamræður, vasaklútsatriði. Melóna í gólfið. Magnús Jensson: Vangadans, …
The Commitment
2009 Gallery Neon Campbase, Bologna Ítalía Gjörningurinn var í fyrirlestra formi. Hann byrjaði á hljóðupptöku sem var spiluð úr lokuðu herbergi. Á hljóðupptökunni mátti heyra í Ítölskum hjónum lokuðum inn í herbergi. Á meðan bað Zendómarinn fyrir áhorfendahópnum. Hann var komin þarna til að fjalla um sambönd og hjartað (sjá textabrot úr gjörningi). Fyrir framan …