2011 -2012

Í THE ISLAND er sjónum beint að einangrun í nútímasamfélagi. Í verkefninu er leitast við að kanna mörk og mæri milli einstaklinga, einmanaleikann og þrána til að deila rými og tíma með öðru fólki. Segja má að efnistökin tengist því markmiði verkefnisins að skapa rjúfa mörk milli listgreina, að skapa samræðugrundvöll milli myndlistar, dans, leiklistar og gjörningalistar, en meðlimir leikhópsins hafa öll ólíkan bakgrunn að þessu leyti.

2012   “The Island Asperg Theater  Winnipeg. Núna Now

2011   “The Island” Gamla Bíó. Lokal Leiklistarhátíð Reykjavík

Kanadískt-íslenskt samstarfsverkefni. 

Samið og flutt af – Arne MacPherson, Freya Olafson, Friðgeir Einarsson and Ingibjörgu Magnadóttur

Ljósahönnun – Hugh Conacher Tónlist – Guðmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) Æfingastjóri og dramatúrg –  Margrét Bjarnadóttir Framleiðendur – Núna Now og Lokal Leiklistarhátíðin. Styrkt af  Mennta og menningarráð, Winnipeg arts council, Manitoba art council, Canada council for the art.