Gjörningakvöld í Mengi á árunum 2016 -2018

Tilgangur félagsins er að efla íslenska gjörningalist og sýna framþróun hennar og hyggst ná með því að gefa út yfirlit yfir þá gjörninga sem sýndir eru undir skipulagi félagsmanna sem eru:

Eva Ísleifsdóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Sjá betur á heimasíðu Ofar mannlegra hvata: https://beyondhumanimpulses.portfoliobox.net/1