Flutt í Þjóðleikhúskjallaranum “Leikhúsi Listamanna” 2011
Gjörningurinn var fyrsti þáttur af fjórum í hjónagjörningnum.
Í gjörningum verða þau hjón.
Ég hef lofað að vera þér trú – ég er trúlofuð þér.
Fjórleikurinn
“Það velur sig sjálft saman” – Þau gifta sig
“Panik óskar sér” – Hjóna líf
“Angistin í núinu” – Þau skilja
“Plantan Elskar “ – Hann deyr
Leikendur:
Ragnar Ísleifur Bragason: Hann
Ingibjörg Magnadóttir: Hún
Saga Sigurðardóttir: Hún á sama tíma/framtíðinni
Katla Hauksdóttir: Hún lítil